Fréttir og tilkynningar
Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)
Nýr starfsmaður á skrifstofu Akademíunnar
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar 2023
Gervigreind og lýðræði. Grein Hauks Arnþórssonar
Haukur Arnþórsson fjallar um áskoranir samfélagsins sem tengjast gervigreind og áhrif á lýðræði. Greinin birtist á Visi.is
Ástand: upplausn – viðhorfsgrein Björns S. Stefánssonar
Björn S. Stefánsson ræðir mikilvægi kosninga fyrir lýðræðið. Raðval og sjóðval eru aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu. Greinin birtist í Morgunblaðinu.
Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri
Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks
Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 – umsögn ReykjavíkurAkademíunnar
Fjármálaætlun fyrir árin 2024-2028. Athugsemd ReykjavíkurAkademíunnar
Athugasemdin beinist að því að
fræðasamfélagið utan háskólanna er hvergi ávarpað þrátt fyrir að þung áhersla sé lögð á mikilvægi
rannsókna og nýsköpunar.