Fréttir og tilkynningar
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing
Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.
Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar
Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti
Félagatal ReykjavíkurAkademíunnar frá upphafi
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.
Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ
Sjálfstæðir rannsakendur. Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar II
Málþingið Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir
Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir
Athugsemd við fjárlagafrumvarp 2023
Athugasemd ReykjavíkurAkademíunnar, RA við fjárlagafrumvarpið 2023. Vegna Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna.