Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Umsögn um frumvarp um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun
ReykjavíkurAkademían hefur sent inn umsögn um frumvarp við opinberan stuðning við vísindi og...
Drög að stefnu um vísindi og nýsköpun – umsögn RA
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs...
Áform um sameiningu samkeppnissjóða – umsögn RA
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar...
Aðgerðaáætlun stjórnar 2022-2024
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna...
Undirskriftarsöfnun: Hvatning til stjórnvalda um að falla frá niðurskurði til vísinda
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða...
Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 – umsögn ReykjavíkurAkademíunnar
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur þessa dagana til umsagnar þingályktunartillögu Áslaugar Örnu...
Fjármálaætlun fyrir árin 2024-2028. Athugsemd ReykjavíkurAkademíunnar
Athugasemdin beinist að því að
fræðasamfélagið utan háskólanna er hvergi ávarpað þrátt fyrir að þung áhersla sé lögð á mikilvægi
rannsókna og nýsköpunar.
Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar
ReykjavíkurAkademían skilaði nýverið umrsögn í samráðsgögn stjórnvalda um tillögu til...
Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.
Athugsemd við fjárlagafrumvarp 2023
Athugasemd ReykjavíkurAkademíunnar, RA við fjárlagafrumvarpið 2023. Vegna Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.