
Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Ingunn Ásdísardóttir og hundvísir jötnar hlutu Fjöruverðlaunin í ár
Akademóninn og þjóðfræðingurinn Ingunn Ásdísardóttir hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin í flokki...
Í Reykjavík er náttúra!
Sólrún Harðardóttir, náttúrufræðikennari, námsefnishöfundur og fyrrverandi Akademón gaf nýlega út...
Ný skýrsla: Nýtt skipulag ReykjavíkurAkademíunnar
Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða...
Umsögn um frumvarp um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun
ReykjavíkurAkademían hefur sent inn umsögn um frumvarp við opinberan stuðning við vísindi og...
Drög að stefnu um vísindi og nýsköpun – umsögn RA
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs...
Áform um sameiningu samkeppnissjóða – umsögn RA
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er...
Skýrsla: Stjórnskipulag RA
Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á...
Rammi um útgáfuþjónustu – skýrsla
Miklar umræður fór fram meðal demóna og stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024...
Aðalfundur 2024
Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að...
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.