Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2021
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2021 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er...
Stefnuskrá stjórnar RA 2021-2022
Samfélag sjálfstætt starfandi fræðafólks. Stefnuskrá stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2022
Bókarfregn
Greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century er...
Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025
Út er komin stefna ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árin 2021-2025. Vinna við gerð hennar hófst um...
Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á 21. öld
Árið 2006 héldu ReykjavíkurAkademían og Efling - Stéttarfélag ráðstefnu í tilefni af 100 ára...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2020
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er...
Grunnrannsóknir á Íslandi – skýrsla RA, Vísindafélagsins og FEDON
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands,...
Stefna Bókasafns Dagsbrúnar 2021-2023
Bókasafn Dagsbrúnar er sérsafn, vísinda- og rannsóknasafn um íslenska verkalýðshreyfingu og...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2019
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er...
Hvatt til hækkunar fjárframlags í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna...
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.