Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.
Útgefið efni
Aukið fjármagn til grunnrannsókna og hlutfall styrkja til hugvísinda
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur sent forsætisráðherra og öðrum ráðherrum sem sitja í Vísinda-...
Enn lækkar árangurshlutfall Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs
Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni...
Um stjórnsýslu Rannís. Grein í Morgunblaðinu
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni...
Ársskýrsla RA 2018
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er...
Af hetjum og hindrunarmeisturum
HIT – Heroes of Inclusion and Transformation / HIT – Hetjur inngildingar og umbreytingar Nýlokið...
Ársskýrsla RA ses 2017
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2017 er komin út. Í skýrslunni er...
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2015 er komin út
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2014 er komin út
Sesselja G. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað sem...
Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð
Á árunum eftir bankahrunið 2008 hefur mikill órói verið ríkjandi á íslenskum...
Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna
Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.