Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.
Sjálfstæðir rannsakendur. Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar II
Málþingið Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir
Að Þorgerðarmálum loknum – upptaka
ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og...
Málstofa um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity – Upptökur
Málstofa 17. maí 2022 sem fjallaði um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century.
„Dútlað við þjóðarsálina” Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar
Málþingið „Dútlað við þjóðarsálina“ Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung var haldið í Safnahúsinu við...
„D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í...
Af fyrirlestri Arnþórs Gunnarssonar um bókina Hæstiréttur í hundrað ár (upptaka)
Í dag, 17. mars, fjallaði Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur við RA í fyrirlestri um nýútkomna bók...
ÖLLUM TIL HEILLA – viðburður 2/5 (upptökur)
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna:...
Árni Finnsson, Á milli Glasgow og Sharm El-Sheik – upptaka
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í...
Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu –...