
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Hugsum öðruvísi með Þórbergi miðvikudaginn 14. janúar
Í Gammablossum á miðvikudag flytur Soffía Auður Birgisdóttir fyrirlesturinn „Hugsum öðruvísi með...
Gammablossar 3. nóvember
1.12.2008Úlfhildur Dagsdóttir mun sigla með sæborgum í Gammablossum miðvikudaginn 3. desember....
Ljáðu þeim eyra 20. nóv
20.11.2008Önnur samræðustundin, fimmtudagskvöldið 20. nóvember kl. 20, hefst með spjalli Viðars...
Ljáðu þeim eyra
12.11.2008Fimmtudagskvöldið 13. nóvember kl. 20 hefst samræðustundin Ljáðu þeim eyra. Kvöldið...
Gammablossar 5. nóvembe
4.11.2008 5. nóvember flytur Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, fyrirlesturinn "Líf eða...
Dagskrá ÍNOR 2008-2009
Fyrirlestraröð INOR (Ísland og ímyndir Norðursins) í samvinnu við...