Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík,...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir FOR THE BENEFIT OF ALL BEINGS conversation on...
Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur
Í dag hélt Dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir fyrirlistur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías...
Svipmyndir frá fyrirlestri Ásgeirs Brynjars Torfasonar
Í dag hélt Ásgeir Brynjar Torfason fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni Þekking til sölu?...
Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,
Svipmyndir frá hádegisfyrirlestri dagsins. Það var Dr. Ólína Þorvarðardóttir sem stóð í pontu og...
„Nú átti auðvitað að slátra mér“ Franskir sjómenn í endurminningum Reykvíkinga á 20. öld
Íris Ellenberger heldur opinn fyrirlestur í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar 4.hæð í Þórunnartúni...
Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar
Minnum á málþingið Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar í dag kl. 14.00 - 16.00 á...
Hjúkrun í 100 ár. Sögusýning í Árbæjarsafni
Hjúkrun í 100 ár Nýlega opnaði í Árbæjarsafni sögusýningin Hjúkrun í 100 ár sem sett var upp í...
Líflegt á bókakvöldi um sagnfræði
Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu...
Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019
7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar,...