
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík,...
Svipmyndir frá fyrirlestri Ásgeirs Brynjars Torfasonar
Í dag hélt Ásgeir Brynjar Torfason fyrirlestur í fyrirlestrarröðinni Þekking til sölu?...
Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar
Minnum á málþingið Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar í dag kl. 14.00 - 16.00 á...
Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019
7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar,...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir FOR THE BENEFIT OF ALL BEINGS conversation on...
Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,
Svipmyndir frá hádegisfyrirlestri dagsins. Það var Dr. Ólína Þorvarðardóttir sem stóð í pontu og...
Hjúkrun í 100 ár. Sögusýning í Árbæjarsafni
Hjúkrun í 100 ár Nýlega opnaði í Árbæjarsafni sögusýningin Hjúkrun í 100 ár sem sett var upp í...
Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur
Í dag hélt Dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir fyrirlistur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías...
„Nú átti auðvitað að slátra mér“ Franskir sjómenn í endurminningum Reykvíkinga á 20. öld
Íris Ellenberger heldur opinn fyrirlestur í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar 4.hæð í Þórunnartúni...
Líflegt á bókakvöldi um sagnfræði
Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu...