Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Fullveldismaraþon RA á menningarnótt
Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra
Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður...
Öndvegiskaffi RA 22. febrúar kl. 12:00-13:00
Ferð hetjunnar - Hero's Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg...
Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00
Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð...
Málþing um verkefnið Digipower og stafrænar sögur laugardaginn 25. nóvember
Föstudaginn 25. nóv kl. 13:00 mun ReykjavíkurAkademían halda málþing um Erasmus+...
Er hægt að efna kosningaloforð til aldraðra? Haukur Arnþórsson í Öndvegi 23. nóv
Í Öndvegiskaffi RA næstkomandi fimmtudag mun dr. Haukur Arnþórsson kynna niðurstöður rannsóknar á...
Bókmenntaarfur Mesópótamíu – Kolbrún Kolbeinsdóttir 10. nóv.
Fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn sagði Kolbrún Kolbeinsdóttir, bókmenntafræðingur, okkur frá...
Hvernig getur stefna Trumps ógnað Íslandi? Árni Finnsson fjallar um loftslagsbreytingar í Öndvegi
Í Öndvegi fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi mun Árni Finnsson stíga á stokk og fjalla um...
Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði
ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg blása til ráðstefnu föstudaginn 17. nóvember næstkomandi...
Framtíð íslenska lýðveldisins eftir Hrunið – Hnignun eða uppbygging lýðræðis?
Prófessor emeritus Svanur Kristjánsson ríður á vaðið og fjallar um "Framtíð íslenska lýðveldisins...