
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
PASI – VINNUSTOFAN
Nú í september var ReykjavíkurAkademíunni boðin þátttaka í vikulangri vinnustofu á vegum Erasmus +...
Hugmyndir 21. aldarinnar. Málþing nýdoktora í ReykjavíkurAkademíunni 16. september
PLÁSS FYRIR ALLA? Fyrsta málþing vetrarins í málþingsröð ReykjavíkurAkademíunnar, Hugmyndir...
Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum
Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún...
„Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“
Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad munu kynna rannsóknir sínar í Öndvegiskaffi...
Ameríski draumurinn á RÚV – Staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra
ReykjavíkurAkademían kynnir til leiks útvarpsþætti um sögu svartra Bandaríkjamanna í...
Rannís heimsækir ReykjavíkurAkademíuna, fimmtudaginn 6. apríl
Öndvegiskaffi RA er að þessu sinni tileinkað styrktarsjóðum á vettvangi rannsókna, lista og...
Námsheimsókn Slóvaka um fjölmenningu á Íslandi
Dagana 20.-24. mars komu sjö Slóvakar í námsheimsókn til Íslands en ReykjavíkurAkademían...
,,Finnland, hvaða land er það?” Borgþór Kjærnested í Öndvegi, 23. mars
Borgþór Kjærnested mun heiðra okkur í Öndvegiskaffinu í dag með erindi um Finnland. Erindið ber...
Digital Storytelling: One Day Overview Workshop with Joe Lambert
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 heldur Joe Lambert eins dags vinnustofu í aðferð stafrænna sagna...
Alþingi 1991-2016. Gögn og kenningar – dr. Haukur Arnþórsson í Öndvegi 23. febr.
Í öndvegi fimmtudaginn 23. febr. næstkomandi mun dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fjalla...