
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Umfjöllun um norræna menningarstyrki í Öndvegi fimmtudaginn 9. feb.
Í Öndvegi næstkomandi fimmtudag fer Ása Richardsdóttir, fyrrum forseti Leiklistarsambands Íslands...
Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn...
Stafrænar sögur í Öndvegi fimmtudaginn 24. nóv.
Fimmtudaginn 24. nóvember síðastliðinn sögðu Ólafur Hrafn Júlíusson og Salvör Aradóttir, sem taka...
Fjölmiðlun í almannaþágu? Málþing 19. nóvember nk.
ReykjavíkurAkademían ses, ásamt samstarfsaðilum, vinnur að undirbúningi tveggja málþinga um...
Upptökur frá ráðstefnunni, Lýðheilsa, skipulag og vellíðan, frá 11. okt sl.
Lýðheilsa, skipulag og vellíðan- Ráðstefna um heilsueflandi samfélagÞriðjudaginn 11. október 2016...
“Hver er ríkasti maður á Íslandi?” Svandís Nína Jónsdóttir í Öndvegi 27. okt.
Svandís Nína Jónsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri RA, fræddi okkur um tölfræðirannsóknir sínar á...
Upptökur af H-21 málþingi RA frá 17. sept 2016
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR - Óþekkt Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið...
Nýjar, íslenskar ritreglur – Jóhannes B. Sigtryggsson í Öndvegi 13. okt.
Fimmtudaginn 13. október síðastliðinn fjallaði Jóhannes B. Sigtryggsson, rannsóknarlektor við...
Málþingið Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu – Vannýttur auður
Málþingið , Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu - vannýttur auður, var...
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016
Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn á 60 ára afmæli Bókasafns Dagsbrúnar, 26. janúar 2016 „Vort daglegt...