
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Öráreitni: Fordómar og fræði…
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR ÖRÁREITNI Fordómar, fræði... Upptökur...
H21 NÚ ENDURHEIMT 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR NÚ ENDURHEIMT Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem...
H21 VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNARVALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS...
H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr...
H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ ATBEINI OG...
H21 IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR 2012
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR Upptökur af...
NOFOD dansráðstefna
Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að...
VALDEFLING-Ráðstefna
VALDEFLING - skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og...
Málþing laugardaginn 9. maí
„Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari“ Handritamenning síðari alda Í...
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum...