
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
NOFOD dansráðstefna
Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu...
“Verulega nytsamleg þekking”: Marxismi, fjöldahreygingar og samskipti aktivista og fræðimanna
Laugardaginn 21. mars kl. 14:00 heldur írski félagsfræðingurinn Dr. Laurence Cox fyrirlestur í...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember...
Málþing ReykjavíkurAkademíunnar H-21
Call for proposals: NOfOD
Call for proposals for:Expanding Notions; Dance/Practice/Research/Method12th international NOFOD...
Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi
Leigumarkaðurinn á Íslandi ReykjavíkurAkademían, Félagsfræðingafélag Íslands og...
Af sjónarhóli Dr. Kim Simonsen
Miðvikudaginn 19. mars kl. 12:05 - 12:50 mun Dr. Kim Simonsen nýdoktor...
“VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS”
„VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS“
Upptökur af málþinginu „Guð blessi Ísland“ – fimm árum síðar (2014)
Þann 5. október síðastliðin stóðu...
Rótæki sumarháskólinn 14. ágúst – 20. ágúst 2013
Á morgun hefst Róttæki sumarháskólinn í þriðja sinn og verður eins og áður haldinn í húsnæði...