
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Mazen Maarouf in Reykjavík. Poetic reading
Miðvikudaginn 8. maí, klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í...
Upptökur af H-21 málþingi – Iðkun kyns og þjóðar (2013)
Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum...
„HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU
Skráning fer fram hér
Bókafundur í kvöld
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn...
Bókafundur
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn...
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur
Í fyrirlestrinum fjallaði Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur um Verkamannafélagið Dagsbrún....
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012 verður haldinn 8. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni...
Af sjónarhóli Láru
Af sjónarhóli Láru Föstudaginn 5. október síðastliðinn hélt dr. Lára Magnúsardóttir forstöðumaður...
Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli
Af sjónarhóli Láru í sal ReykjavíkurAkademíunnar föstudaginn 5. október 2012, kl. 12.05 - 13.00....
DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011
8. desember kl. 12:05 Í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð Sigurður Pétursson...