
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Fullgildir Borgarar?
Dagsbrúnarfyrirlestur, í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:05, 4.hæð. ...
Hljóð og myndir
Miðvikudagskvöldið 23. nóvember 2011 héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían...
Horft á Reykjavík 5. júní
Horft á Reykjavík 5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í...
Valgerður Bjarnadóttir í Gammablossum
[Gammablossar myndast í hamfarakenndum ævilokum massa - mikilla sólstjarna. Þeir geta orðið...
Gammablossar 20. nóvember
Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í...
Gammablossar 23. október
Í Gammablossum föstudaginn 23. október flytur Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður...
Gammablossar 6. maí
Í Gammablossum 6. maí flytur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, fyrirlesturinn „Bernska ofurseld valdi. -...
Gammablossar 8. apríl
Salvör Nordal er gestur Gammablossa þann 8. apríl og flytur fyrirlesturinn „Samfélagsleg ábyrgð...
Gammablossar 4. mars
Miðvikudaginn 4. mars flytur Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson fyrirlesturinn „Ísland er ekki líkt...
Gammablossar 11. febrúar
Í Gammablossum miðvikudaginn 11. febrúar flytur Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir fyrirlesturinn...