ÖLLUM TIL HEILLA – viðburður 2/5 (upptökur)
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð fór fram í hádeginu í dag, 16. mars í beinu streymi. Þar sögðu fimm kennarar við listkennslubraut Listaháskóla Íslands frá samvinnu- og...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur vorið 2022 fyrir viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir. Þar verður sjónum...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir FOR THE BENEFIT OF ALL BEINGS conversation on participation ReykjavíkurAkademían stendur á vormánuðum fyrir fundaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir sem fjallar um hugmyndafræði, framkvæmd og gildi...
Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði
ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg blása til ráðstefnu föstudaginn 17. nóvember næstkomandi um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu. Skortur á leiguhúsnæði og hátt leiguverð veldur því að óhefðbundið búsetuform er vaxandi...
Upptökur frá ráðstefnunni, Lýðheilsa, skipulag og vellíðan, frá 11. okt sl.
Lýðheilsa, skipulag og vellíðan- Ráðstefna um heilsueflandi samfélagÞriðjudaginn 11. október 2016 á Hilton Reykjavík Nordica Smellið hér fyrir upptöku af ráðstefnunni. Upplýsingar um erindi og á hvaða mínútu þau hefjast á upptöku má sjá hér að neðan. I....
VALDEFLING-Ráðstefna
VALDEFLING - skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Ráðstefnustjóri: Ragnheiður Elfa Arnardóttir félagsráðgjafi og leikkona. Málþingið er ætlað þeim sem vinna...
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Málþingið er ætlað þeim sem vinna valdeflandi starf með fullorðnu fólki t.d. heimilislausu fólki, fötluðu og ...
Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi
Leigumarkaðurinn á Íslandi ReykjavíkurAkademían, Félagsfræðingafélag Íslands og Meistaranámsbraut LbhÍ í Skipulagsfræði standa fyrir ráðstefnu um stöðu leigjenda og ástandið á íslenskum leigumarkaði í Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 11. apríl. Ráðstefnan er...
Horft á Reykjavík 5. júní
Horft á Reykjavík 5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við Reykjavíkurborg í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd Íslands hefur Reykjavík, sem...