1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » Dagsbrúnarfyrirlestrar

Á hverju ári síðan 2003 hafa Dagsbrúnarfyrirlestrar verið haldnir í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar-stéttarfélags. Efni fyrirlestrana er fjölbreytt en tengist ávallt verkalýðshreyfingunni með einum eða öðrum hætti.

Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019

Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019

7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar- stéttarfélags. Að þessu sinni flutti Svanur Kristjánsson vel sóttan fyrirlestur í fundarsal Eflingar undir yfirskriftinni Róttæk og öflug...

read more
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2018: Eftirlaun aldraðra

Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar - stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...

read more
Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir

Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 12:05 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2, á fjórðu hæð. Fyrirlesari er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Aðgangur...

read more
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræð­ingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...

read more
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur

Dagsbrúnarfyrirlestur 2012. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur

Í fyrirlestrinum fjallaði Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur um Verkamannafélagið Dagsbrún. Erindið  er byggt á ritinu Dagar vinnu og vona: Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði sem nýlega kom út hjá Háskólaútgáfunni og er sjálfstætt framhald...

read more
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012

Dagsbrúnarfyrirlestur 2012

Dagsbrúnarfyrirlestur 2012 verður haldinn 8. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4 hæð.   Fyrirlesari er Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Að þessu sinni mun Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur tala út frá riti sínu Dagar vinnu og vona: Saga...

read more
DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011

DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011

8. desember kl. 12:05 Í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð   Sigurður Pétursson sagnfræðingur: Saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum 1890-1930 Fyrirlesturinn mun fjalla um þá umbyltingu viðhorfa og aðstæðna sem fylgdu í kjölfar nýrra þjóðfélagsaðstæðna um...

read more
Fullgildir Borgarar?

Fullgildir Borgarar?

Dagsbrúnarfyrirlestur, í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:05, 4.hæð.   Fullgildir Borgarar? Um nýtt fólk í stjórnmálaumræðunni Fram að Lýðveldisstofnun Ragnheiður Kristjánsdóttir Eitt helsta verkefni alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar var að...

read more