1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimenn

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið

Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið

Ný og glæsileg heimasíða Öndvegisverkefnisins Reclaiming the Northern Past. The Shaping of National and Transnational Identities through Old Norse Literature 1750-1900 (RNP) var opnuð á dögunum. Á síðunni, sem er hægt að skoða með því að smella hér, er að finna urmul...

read more
Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing er árlegur vettvangur sem ReykjavíkurAkademían skapaði um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Vettvangurinn verður nýttur til þess að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem...

read more
Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

  Í vikunni var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis í dag. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir samtals 19 fræðirit. Fjögur þeirra voru rituð af fræðafólki sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Þau eru: Jón...

read more
Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Í tengslum við endurskoðun á stjórnskipulagi ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 var meðal annars unnið nýtt skipurit fyrir RA ses. sem fangar upp og festir í sessi  hlutverk og ábyrgð stjórnar og starfsnefnda, starfsfólks á skrifstofu og ýmissa aðila sem...

read more
Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Á starfsárinu 2023-2024 fór stjórn ReykjavíkurAkademíunnar í viðamikla endurskoðun á starfsemi stofnunarinnar, hlutverki hennar og þjónustu við fræðafólk. Gripið var til fjölmargra aðgerða, sú stærsta án efa að flytja stofnunina í Hafnarstræti 5 í húsnæði sem er...

read more
Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Jötnar hundvísir tilnefnd til Fjöruverðlaunanna

Í dag var bók dr. Ingunnar Ásdísardóttur fræðikonu við ReykjavíkurAkademíunnar tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. Bókin, Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi er VI bókin í ritröðinni Íslensk menning sem gefin út af...

read more
Ný skýrsla: Nýtt skipulag ReykjavíkurAkademíunnar

Ný skýrsla: Nýtt skipulag ReykjavíkurAkademíunnar

Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar. Auk þess að festa niður samvinnu á milli stjórnar stofnunarinnar og stjórnar og félaga í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar þá var farið í...

read more