1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimenn

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Í Reykjavík er náttúra!

Í Reykjavík er náttúra!

Sólrún Harðardóttir, náttúrufræðikennari, námsefnishöfundur og fyrrverandi Akademón gaf nýlega út umfangsmikinn og afar gagnlegan vef um náttúru Reykjavíkur. "Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg", segir Sólrún. "Fáar borgir heimsins geta státað af öðru eins: villtum...

read more
Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið

Heimasíða RNP verkefnisins komin í loftið

Ný og glæsileg heimasíða rannsóknaverkefnisins Reclaiming the Northern Past. The Shaping of National and Transnational Identities through Old Norse Literature 1750-1900 (RNP) var opnuð á dögunum. Á síðunni, sem er hægt að skoða með því að smella hér, er að finna urmul...

read more
Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum

Fræðaþing er árlegur vettvangur sem ReykjavíkurAkademían skapaði um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Vettvangurinn verður nýttur til þess að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem...

read more
Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar

  Í vikunni var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis í dag. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir samtals 19 fræðirit. Fjögur þeirra voru rituð af fræðafólki sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Þau eru: Jón...

read more
Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar

Í tengslum við endurskoðun á stjórnskipulagi ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 var meðal annars unnið nýtt skipurit fyrir RA ses. sem fangar upp og festir í sessi  hlutverk og ábyrgð stjórnar og starfsnefnda, starfsfólks á skrifstofu og ýmissa aðila sem...

read more
Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Miðstöð fræða í Hafnarstræti – viðskiptaáætlun

Á starfsárinu 2023-2024 fór stjórn ReykjavíkurAkademíunnar í viðamikla endurskoðun á starfsemi stofnunarinnar, hlutverki hennar og þjónustu við fræðafólk. Gripið var til fjölmargra aðgerða, sú stærsta án efa að flytja stofnunina í Hafnarstræti 5 í húsnæði sem er...

read more