1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 13

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Út er komin stefna ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árin 2021-2025. Vinna við gerð hennar hófst um miðbik árs 2019 og náði hámarki í nóvember sama haust þegar akademónar komu saman á stefnumótafundi í Skálholti greindu hlutverk og framtíðarsýn ReykjavíkurAkademíunnar og...

read more
Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Á þessu ári eru 15 ár liðin frá því Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi var stofnað árið 2006. Átta árum síðar tók AkureyrarAkademían (AkAk) við rekstri og starfsemi þess. Hlutverk AkAk er að starfrækja fræða- og menningarsetur með starfsaðstöðu fyrir...

read more
Nýr þjónustusamningur við Reykjavíkurborg

Nýr þjónustusamningur við Reykjavíkurborg

Í dag var undirritaður nýr þjónustsamningur Akademíunnar við Reykjavíkurborg sem að þessu sinni gildir fyrir árin 2020 - 2022. Samstarfið hefur um árabil verið mikilvægur þáttur í starfsemi  hennar og staðið undir fjölbreyttum viðburðum og þjónustuverkefnum sem hafa...

read more
Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Sigurgeir Finnsson var í dag ráðinn forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar. Hann er með MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Hí og BA gráðu í mannfræði og hefur starfað síðast liðin fjórtán ár á Landsbókasafni Íslands –Háskólabókasafni fyrst sem sérfræðingur í...

read more
Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur

Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur

Anna Kristín Gunnarsdóttir er bókmenntafræðingur að mennt og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, nóvelluna Dagbókin,  sem var hluti af MA-verkefni hennar í ritlist við Háskóla Íslands. Sagan var gefin út af Blekfjelaginu, félagi MA-nema í ritlist. Anna vinnur um...

read more

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2020

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....

read more
Aðalfundur 2021

Aðalfundur 2021

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2021 var haldinn fimmtudaginn 3. júní. Guðrún Hallgrímsdóttir stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór...

read more