Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Auglýst eftir upplýsingafræðingi til starfa við Bókasafn Dagsbrúnar
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2020
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2020 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Aðalfundur 2021
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2021 var haldinn fimmtudaginn 3. júní. Guðrún Hallgrímsdóttir stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór...
Háskólanemi ráðinn í sumarstarf
Viktoría Emma Berglindardóttir hefur verið ráðin til starfa hjá ReykjavíkurAkademíunni í sumar til þess að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem hafa starfað undir hatti Akademíunnar frá...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Ágætu félagsmenn Boðað er til aðalfundar Félags ReykjavíkurAkademíunnar, fimmtudaginn 3. júní 2021, kl. 12.00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 1. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Á fundinum er kosið í stjórn Félags ReykjavíkurAkademíunnar og stjórn...
Ingibjörg Hjartardóttir með nýja bók
Jarðvísindakona deyr er nýjasta bók Ingibjargar Hjartdóttur og líklega sú glæpsamlegasta. Í forgrunni bókarinnar er rannsókn Margrétar, sjálfskipaðs kvenspæjara, á dularfullu andláti ungrar jarðvísindakonu og mál tengd byggingu kísilvers í Selvík, þorpi úr alfaraleið....
Grunnrannsóknir á Íslandi – skýrsla RA, Vísindafélagsins og FEDON
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...
Nýr fræðimaður: Daníel G. Daníelsson
Daníel Guðmundur Daníelsson hóf nýlega störf í ReykjavíkurAkademíunni. Daníel útskrifaðist með BA-gráðu í sagnfræði árið 2019 og var hluti af rannsóknarteymi öndvegisverkefnis Rannís Fötlun fyrir tíma fötlunar árið 2018. Í kjölfar þeirrar rannsóknar stofnaði Daníel...
Sumarstarf fyrir háskólanema
Ferilskrá ReykjavíkurAkademíunnar 1997 - 2020 Laust er til umsóknar sumarstarf við ReykjavíkurAkademíuna fyrir háskólanema. Starfið gengur út á að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem...
Undirritun samnings um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar
Á síðasta degi aprílmánaðar var undirritaður nýr samningur Eflingar - stéttarfélags og ReykjavíkurAkademíunnar um varðveislu og rekstur Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. ReykjavíkurAkademían hefur verið vörsluaðili Bókasafns Dagsbrúnar frá árinu 2003 en...