Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, þriðjudaginn 23. júní 2020, kl. 12:00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins. Skýrsla stjórnar Félags...
Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Á dögunum var 15 styrkjum úthlutað úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna. Umsóknir voru alls 82 og því var úthlutunarhlutfallið 18%. ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkþegum til hamingju en sérstaklega Akademónunum: Clarence Edvin Glad, ...
Starfstyrkir Hagþenkis 2020
Nýlega úthlutaði Hagþenkir starfsstyrkjum fyrir árið 2020. ReykjavíkurAkademían óskar öllum styrkhöfum til hamingju en þó sérstaklega Akademónunum sem að þessu sinni eru þau: Árni Daníel Júlíusson. Agricultural growth in a cold climate. The Case of Iceland. Kr....
Hvatt til hækkunar fjárframlags í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...
Tilnefnd til Maístjörnunnar
Á dögunum var Akademóninn, Sigurlín Bjarney Gísladóttir tilnefnd til Maístörnunnar fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Fimm bækur eru tilnendar til verðlaunanna en Maístjarnan sem er veitt í fjórða sinn nú í maí er heiti á ljóðabókaverðlaunum Rithöfundasambands Íslands og...
Verst er farið með vinnukonurnar á Rás 1
1. maí var fluttur á Rás 1 þátturinn Verst er farið með vinnukonurnar - Frásagnir af nokkrum harðduglegum konum í umsjón Akademónsin Lilju Hjartardóttur. Óhætt er að mæla með þættinum sem er afar innihaldsríkur og vekur athygli okkar á kjörum vinnukvenna, hóps sem of...
Horft til framtíðar á fordæmalausu vori
Öllum auglýstum viðburðum á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þegar staðan í samfélaginu skýrist betur verða nýjar dagsetningar fundnar fyrir þrjá mjög áhugaverða viðburði sem allir þeir sem hafa áhuga á umhverfi og samfélagi...
Tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs
Í dag bárust þau ánægjulegu tíðindi að bók Akademónsins Ragnhildar Hólmgeirsdóttur Villueyjar hefur verið tilnefnd fyrir hönd Íslands til barna- og ungligabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Ragnhildur var einnig tilnefnd til verðlaunanna árið 2017 fyrir...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir FOR THE BENEFIT OF ALL BEINGS conversation on participation ReykjavíkurAkademían stendur á vormánuðum fyrir fundaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir sem fjallar um hugmyndafræði, framkvæmd og gildi...
Útsýni yfir flæðarmálið
Þá er komið að því! Eftir langa meðgöngu lítur ný heimasíða ReykjavíkurAkademíunnar dagsins ljós. Tilhlökkunin er töluverð enda var sú gamla hætt að þjóna því hlutverki sínu að halda utan um starfsemi Akademíunnar og lyfta fram afrekum Akademóna. Á slíkum tímamótum er...