1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 19

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi á vinnumarkaði

Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi á vinnumarkaði

ReykjavíkurAkademían vekur athygli á málþingi BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólamanna: Málþing BHM um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks NÚ MÁ NÁLGAST UPPTÖKU AF MÁLÞINGINU MÁ NÁLGAST Á VEF BHM BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi...

read more
Enn lækkar árangurshlutfall Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs

Enn lækkar árangurshlutfall Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs

Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni úthlutun úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs féll árangurshlutfallið niður í 14%, sem er enn lægra en Vísindafélagið hafði áætlað í haust og er því orðið svipað því...

read more
DigiStorID – fjölþjóðleg rannsókn styrkt af Erasmus+

DigiStorID – fjölþjóðleg rannsókn styrkt af Erasmus+

[Þessi síða verður fljótlega uppfærð] Tengill á heimasíðu DigiStorID THE PROJECT People with intellectual disabilities (ID) represent one of the most marginalized and discriminated against groups. What is especially worrying is discrimination in education-people with...

read more
Úthutun úr rannsóknasjóði 2020

Úthutun úr rannsóknasjóði 2020

Akademónarnir Ásta Kristin Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir hluti styrk úr rannsóknasjóði fyrir árið 2020. Ásta Kristín fékk 15 mánaða nýdoktorsstyrk og Hafdís Erla 3 ára doktorsstyrk. Styrkirnir eru hluti af verkefninu frá kynferðislegum útlögum til...

read more
Huldukonur.is opnar

Huldukonur.is opnar

Nýlega opnaði vefurinn Huldukonur sem "inniheldur fjölbreyttar heimildir frá 17. öld og fram til 1960 sem ætlað er að varpa ljósi á hvernig hinsegin kynverund kvenna var mótuð og tjáð fyrir tíma nútíma sjálfsmyndarhugtaka á borð við lesbía eða tvíkynhneigð....

read more
Samningur við Reykjavíkurborg vegna ársins 2019

Samningur við Reykjavíkurborg vegna ársins 2019

Þjónustusamningur við Reykjavíkurborg Um árabil hefur þjónustusamningur Akademíunnar við Reykjavíkurborg verið mikilvægur þáttur í starfsemi  hennar og staðið undir fjölbreyttum viðburðum og þjónustuverkefnum sem hafa verið leyst vel af hendi. Fyrsti samningurinn sem...

read more
MEDART ÞJÁLFUN

MEDART ÞJÁLFUN

Nú í desember 2018 sóttu tveir fulltrúar ReykjavíkurAkademíunnar, Hrund Ólafsdóttir og Björg Árnadóttir, vikulanga þjálfunarsmiðju á eyjunni Lanzarote, Spáni. Smiðjan snerist um aðferðir sem þróaðar höfðu verið í Erasmus+ verkefninu Medart (2015-2017).  Medart var sjö...

read more
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi

Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir akademóninn Arnþór Gunnarsson er komin út í rafbókarformi. Bókina má nálgast á vefjum Isavia og Landsbókasafns auk þess sem hún er til sölu í bókaverslunum.    

read more