Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Mín eigin lög
Í morgun, 18. nóvember 2024, dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur búvörulagabreytinguna sem Alþingi samþykkti á s.l. vori ólöglega af því að hún hefði bara fengið tvær umræður. Bókin Mín eigin lög eftir dr. Hauk Arnþórssonar, félaga í ReykjavíkurAkademíunni, sem kom út fyrr...
Umsögn um frumvarp um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun
ReykjavíkurAkademían hefur sent inn umsögn um frumvarp við opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun sem birt var á Samráðsgátt stjórnvalda, Mál: S-219/2024. Hér er umsögnin birt í heild sinni: Reykjavík, 12. nóvember 2024 Tilv. 2411-04 Umsögn ReykjavíkurAkademíunnar...
Hafnarstrætið er okkar!
ReykjavíkurAkademían mun flytja 1. maí 2025 í nýtt húsnæði í Kvosinni, nýrri ,,menningarmiðju" sem verið er að byggja upp á vegum eigenda Hafnarstrætis 5 og Austurstræti 5 og 8. Húsnæðið mun hýsa ýmis samtök, félög og stofnanir sem starfa á sviði lista og menningar....
Framhaldsaðalfundur í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar
Ágætu félagsmenn Félags ReykjavíkurAkademíunnar (FRA) Boðað er til framhaldsaðalfundar FRA fimmtudaginn 7. nóvember 2024 í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar á fyrst hæð Þórunnartúns 2. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00. Fundarstjóri verður Guðrún...
Auglýst eftir framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar sem æskilegt er að geti hafið störf fyrir áramót. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar. Hann ber...
Drög að stefnu um vísindi og nýsköpun – umsögn RA
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs tillögu Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar. Nánari upplýsingar um eru að finna í Samráðsgátt...
Áform um sameiningu samkeppnissjóða – umsögn RA
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar háskólaráðherra að sameina átta sjóði í þrjá meginsjóði og ná þannig fram meiri skilvirkni, gagnsæi og sveigjanleika í starfsemi sjóðanna. Nánari upplýsingar eru að finna í...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Fortíð norðursins endurheimt / Reclaiming the Northern Past
Engish below Fortíð norðursins endurheimt er heiti á alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem hýst er í ReykjavíkurAkademíunni. Það hlaut nýlega þriggja ára verkefnisstyrk úr Rannsóknasjóði (í umsjá Rannís). Undirtitill verkefnisins upplýsir nánar um rannsóknarefnið:...
Skýrsla: Stjórnskipulag RA
Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...