1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 20

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur

Myndir frá fyrirlestri Ástu Kristínar Benediktsdóttur

Í dag hélt Dr. Ásta Kristín Benediktsdóttir fyrirlistur um rithöfundinn og prófarkalesarann Elías Mar (1924-2007) sem var áberandi í íslensku menningarlífi á síðustu öld og einn af elstu Íslendingunum sem tjáðu sig opinberlega um eigin sam- eða tvíkynhneigð....

read more
Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,

Svipmyndir frá fyrirlestri Ólínu Þorvarðardóttur,

Svipmyndir frá hádegisfyrirlestri dagsins. Það var Dr. Ólína Þorvarðardóttir sem stóð í pontu og fræddi áhuga sama gesti um þekkingarþróun lækninga með upphafi í þekkingu Hrafns Sveinbjarnarsonar. Fundarstjóri var Ásthildur Elfa Bernharðsdóttir. [gallery...

read more
Ný útgáfa: Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018

Ný útgáfa: Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018

Út er komin - á íslensku, norsku og ensku - bókin Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018. Greinar og athugasemdir síðan 2003. Höfundurinn Dr. Björn Stefánsson hefur lengi rannsakað aðferðir við atkvæðagreiðslur og kosningar og er forstöðumaður Lýðræðissetursins sem...

read more
HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE

HIT-verkefnið valið á sýningu EPALE

Evrópuverkefnið HIT – heroes of inclusion and transformation, sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í á árunum 2017-2019, hefur verið valið til sýningar á evrópsku vefgáttinni EPALE. Tuttugu og átta úrvalsverkefni voru valin til að vekja athygli á fjölbreytileika...

read more
Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.

Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.

Út er komin bókin Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju eftir akdemóninn Aðalstein Eyþórsson og Gunnar Ragnar Jónasson sem báðir eru áhugamenn um sögur og sauðfé. Í bókinni eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum...

read more
Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar

Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar

Minnum á málþingið Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar í dag kl. 14.00 - 16.00 á Háskólatorgi. Málþingið markar upphaf fyrirlestrarraðar ReykjavíkurAkademíunnar, MARK, miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna og RannMennt, rannsóknastofu um menntastefnu,...

read more