Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
HIT-verkefnið
ReykjavíkurAkademían tók á árunum 2017-2019 þátt í Erasmus+ verkefninu HIT – heroes of inclusion and transformation eða hetjur inngildingar og umbreytingar. Orðið umbreyting (transformation) lýsir vel eðli verkefnsins og þeim kynngikrafti sem býr í aðferðinni sem...
Í minningu Ágústs Þórs Árnasonar
Kveðja frá ReykjavíkurAkademíunni Segja má að ReykjavíkurAkademían eigi tilvist sína Ágústi Þór Árnasyni að þakka því upphafleg hugmynd um stofnun samfélags sjálfstætt starfandi fræðimanna í félags- og hugvísindum kom frá honum og hann var einn af stofnendum hennar....
AkureyrarAkademían að standa sig
ReykjavíkurAkademían óskar Akureyrarakademíunni til hamingju með jafnréttisviðurkenningu Akureyrarbæjar fyrir verkefnið Konur upp á dekk! Nánari upplýsingar um verðlaunin eru á heimasíðu AkAk.
Þar sem skömmin skellur. Ný bók eftir Önnu Dóru Antonsdóttur
Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýútkominni bók demónsins Önnu Dóru Antonsdóttur sagnfræðings og kennara. Bókin, Þar sem skömmin skellur. Skárastaðamál í dómabókum er byggð á sakamáli frá miðri 19. öld sem kennt hef ur verið við Skárastaði í Miðfirði. Espólín...
Ný grein eftir Írisi Ellenberger
Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýrri grein demónans Írisar Ellenberger sem birtist í Women's History Review. Greinin sem er í opnum aðgangi heitir Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920.
Grein eftir Dr. Írisi Ellenberger í Women’s History Review.
Reykjavíkur Akademían vekur athygli á nýrri grein Dr. Írisar Ellenberger sem nýlega birtist í Women's History Review. Greinin ber heitið Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920 og má nálgast í opnum...
Líflegt á bókakvöldi um sagnfræði
Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu Sagnfræðingafélags Íslands, Tímaritsins Sögu, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar 3. apríl 2019 í Þórunnartúni 2. Þá var fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk...
Icelandic Philology and National Culture 1780-1918
Icelandic Philology and National Culture 1780-1918 In 2014, the Icelandic Research Fund awarded a three-year grant to the project Icelandic Philology and National Culture 1780-1918 (Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918), hosted by the Reykjavik...
Svipmyndir frá Dagsbrúnarfyrirlestrinum 2019
7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar- stéttarfélags. Að þessu sinni flutti Svanur Kristjánsson vel sóttan fyrirlestur í fundarsal Eflingar undir yfirskriftinni Róttæk og öflug...
Sigurður Gylfi skrifar um ReykjavíkurAkademíuna
ReykjavíkurAkademían vekur athygli á grein Sigurðar Gylfa Magnússonar, What Takes Place, When Nothing Happens? The importance of late modern manuscript culture. sem birtist í opnum aðgangi í Scripta Islandica 69/2018. Í greinnni kemur ReykjavíkurAkademían mjög við...