1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 26

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði

Á jaðrinum? Ráðstefna um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði

ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg blása til ráðstefnu föstudaginn 17. nóvember næstkomandi um óleyfisbúsetu í atvinnuhúsnæði. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu. Skortur á leiguhúsnæði og hátt leiguverð veldur því að óhefðbundið búsetuform er vaxandi...

read more
Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

Jón Rúnar Sveinsson ráðinn til starfa

ReykjavíkurAkademían hefur ráðið Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðing, í tímabundna stöðu verkefnisstjóra í verkefni um óleyfilega búsetu í Reykjavík. Jón Rúnar lauk BA prófi í félagsfræði við Háskóla Íslands árið 1975 og Phil. Lic. prófi í sömu grein við Uppsalaháskóla...

read more
PASI – VINNUSTOFAN

PASI – VINNUSTOFAN

Nú í september var ReykjavíkurAkademíunni boðin þátttaka í vikulangri vinnustofu á vegum Erasmus + verkefnisins PASI – Performing Arts of Social Inclusion. Vinnustofan var haldin í Slóveníu og þátttakendur auk Íslendinga og Slóvena komu frá Ítalíu, Frakklandi,...

read more
Opið fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

Opið fyrir umsóknir í Stúdentastofu ReykjavíkurAkademíunnar

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Þórunnartúni 2 í Reykjavík á mjög góðu verði eða krónur 10.000. - á mánuði,...

read more