Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Hagþenkir úthlutar 15 milljónum króna í styrki til ritstarfa
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, úthlutaði í gær starfsstyrkjum til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Eftirfarandi demónar hlutu styrk að þessu sinni: Clarence E. Glad. Ævisaga Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852). Kr....
Stílvopnið hlaut styrk frá Erasmus+ áætluninni og leitar að samstarfsaðilum
Stílvopnið, ásamt samstarfsaðilum í Slóveníu, Ítalíu, Frakklandi, Póllandi, Króatíu og Búlgaríu,hefur fengið styrk frá Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins fyrir verkefnið PASI - Performing Art for Social Inclusion og leitar að samstarfsaðilum. Dagana...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 26. maí 2017, kl. 14:00 í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Meðal efnis er kjör formanns og fjögurra stjórnarmanna RA, kjör...
Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum
Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún hefur verið að hanna og þróa undanfarið ár. Kristín er ein af þeim konum sem stofnaði Kvennaframboð 1982 og Kvennalista 1983 og er sýn hennar á sögu framboðanna því...
„Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“
Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad munu kynna rannsóknir sínar í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar í hádeginu fimmtudaginn 27. apríl, kl. 12:00. Heiti erindisins er: „Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“ og byggir á...
Ameríski draumurinn á RÚV – Staða svartra í Bandaríkjunum og barátta þeirra
ReykjavíkurAkademían kynnir til leiks útvarpsþætti um sögu svartra Bandaríkjamanna í Ríkisútvarpinu um hátíðarnar en þættirnir eru í umsjón Lilju Hjartardóttur, akademóns. Svartir Bandaríkjamenn eru minnihlutahópur sem er enn í efnahagslegri, félagslegri og...
Rannís heimsækir ReykjavíkurAkademíuna, fimmtudaginn 6. apríl
Öndvegiskaffi RA er að þessu sinni tileinkað styrktarsjóðum á vettvangi rannsókna, lista og menningarmiðlunar. Þau Sigrún Ólafsdóttir og Viðar Helgason hjá Rannís munu halda stutt erindi um alþjóðleg sóknarfæri íslenskra fræðimanna í erlenda sjóði og...
Námsheimsókn Slóvaka um fjölmenningu á Íslandi
Dagana 20.-24. mars komu sjö Slóvakar í námsheimsókn til Íslands en ReykjavíkurAkademían skipulagði ferðina sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði EES og er hluti af frekara samstarfi Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu ehf. við félagasamtök og góðgerðarfélag í...
,,Finnland, hvaða land er það?” Borgþór Kjærnested í Öndvegi, 23. mars
Borgþór Kjærnested mun heiðra okkur í Öndvegiskaffinu í dag með erindi um Finnland. Erindið ber heitið: ,,Finnland, hvaða land er það?", og hefst stundvíslega klukkan 12:00 í Bókasafni Dagsbrúnar. Snarl og léttmeti í boði.
Digital Storytelling: One Day Overview Workshop with Joe Lambert
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 heldur Joe Lambert eins dags vinnustofu í aðferð stafrænna sagna (Digital Storytelling). Vinnustofan verður í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, fjórðu hæð frá kl. 9:00 - 17:00. Joe Lambert er frumkvöðull í aðferð stafrænna...