Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Alþingi 1991-2016. Gögn og kenningar – dr. Haukur Arnþórsson í Öndvegi 23. febr.
Í öndvegi fimmtudaginn 23. febr. næstkomandi mun dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fjalla um þingstörf alþingis frá því það fór í eina deild 1991 til 2016 eða í aldarfjórðung. Þá var myndaður gagnagrunnur um þingmál, þingmenn og þingfundi sem gefur mikilvægar...
DigiPower verkefnið óskar eftir samstarfsaðilum
Föstudaginn 17. febrúar kl. 13:30 mun ReykjavíkurAkademían halda kynningarfund um Erasmus+ samstarfsverkefnið DigiPower (www.digipower.akademia.is). Lengra heiti verkefnisins er ,,Digital Storytelling - Empowerment through cultural integration". Kynningin fer...
Umfjöllun um norræna menningarstyrki í Öndvegi fimmtudaginn 9. feb.
Í Öndvegi næstkomandi fimmtudag fer Ása Richardsdóttir, fyrrum forseti Leiklistarsambands Íslands og sendiherra Norræna menningarsjóðsins, yfir norræna sjóðakerfið og möguleika á samstarfi og tengingum. Stærstu sjóðirnir eru Norræni menningarsjóðurinn...
RA fékk heimsókn frá Atalaya – nýsköpunarsetri
Á dögunum fékk RA skemmtilega og gefandi heimsókn frá Atalaya - pólsku menntasetri - sem aðstoðar uppeldisstofnanir, skóla og fyrirtæki við innleiðingu framsækinna kennsluaðferða og starfshátta. Hugmyndafræði Atalaya er sú að persónulegur þroski einstaklinga sé...
Innflytjendur á íslenskum vinnumarkaði – ástand og áskoranir
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2017 beinir kastljósinu að innflytjendum á vinnumarkaði. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 12:05 á Bókasafni Dagsbrúnar, Þórunnartúni 2, á fjórðu hæð. Fyrirlesari er dr. Hallfríður Þórarinsdóttir. Aðgangur...
VINNUSTOFA: LEIKHÚS GEGN HEIMILISLEYSI
Nú í janúar tók ReykjavíkurAkademían þátt í vinnustofu á vegum Erasmus+ undir nafninu Theatre against Youth Homelessness. Vinnustofan var skipulögð af Divadlo bez domova (Heimilislausa leikhúsinu) í Bratislava og auk Íslendinga og Slóvaka sóttu Tékkar, Slóvenar,...
Hagstætt skrifstofuhúsnæði í boði
Starfar þú sjálfstætt á vettvangi menningar-, hug- og félagsvísinda og ert í leit að skrifstofuhúsnæði á hagstæðu verði og góðum félagsskap? Ef svo er, gæti ReykjavíkurAkademían verið svarið fyrir þig. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses) er...
Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses
Þann 1. nóvember síðastliðinn var Svandís Nína Jónsdóttir ráðin sem framkvæmdastjóri RA ses. Svandís Nína tók við af Sesselju G. Magnúsdóttur sem gegnt hafði starfinu frá 1. september 2014. Svandís Nína er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá...
Stafrænar sögur í Öndvegi fimmtudaginn 24. nóv.
Fimmtudaginn 24. nóvember síðastliðinn sögðu Ólafur Hrafn Júlíusson og Salvör Aradóttir, sem taka þátt í verkefninu Stafrænar Sögur (e. Digital Storytelling) fyrir hönd ReykjavíkurAkademíunnar, okkur frá verkefninu, þróun þess og framvindu.
Fjölmiðlun í almannaþágu? Málþing 19. nóvember nk.
ReykjavíkurAkademían ses, ásamt samstarfsaðilum, vinnur að undirbúningi tveggja málþinga um fjölmiðlun í almannaþágu (e. Public Service Broadcasting). Hið fyrra verður 19. nóvember næstkomandi en hið síðara í byrjun árs 2017. Með hugtakinu, fjölmiðlun í almannaþágu,...