1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 29

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses

Nýr framkvæmdastjóri ReykjavikurAkademíunnar ses

Þann 1. nóvember síðastliðinn var Svandís Nína Jónsdóttir ráðin sem framkvæmdastjóri RA ses. Svandís Nína tók við af Sesselju G. Magnúsdóttur sem gegnt hafði starfinu frá 1. september 2014.  Svandís Nína er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá...

read more
Stafrænar sögur í Öndvegi fimmtudaginn 24. nóv.

Stafrænar sögur í Öndvegi fimmtudaginn 24. nóv.

Fimmtudaginn 24. nóvember síðastliðinn sögðu Ólafur Hrafn Júlíusson og Salvör Aradóttir, sem taka þátt í verkefninu Stafrænar Sögur (e. Digital Storytelling) fyrir hönd ReykjavíkurAkademíunnar, okkur frá verkefninu, þróun þess og framvindu. 

read more
Fjölmiðlun í almannaþágu? Málþing 19. nóvember nk.

Fjölmiðlun í almannaþágu? Málþing 19. nóvember nk.

ReykjavíkurAkademían ses, ásamt samstarfsaðilum, vinnur að undirbúningi tveggja málþinga um fjölmiðlun í almannaþágu (e. Public Service Broadcasting). Hið fyrra verður 19. nóvember næstkomandi en hið síðara í byrjun árs 2017. Með hugtakinu, fjölmiðlun í almannaþágu,...

read more
Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

Skráning hafin á málþingið, Fjölmiðlun í almannaþágu?

  Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og AkureyrarAkademíunnar, verða haldin tvö málþing um fjölmiðlun í almannaþágu. Fyrra málþingið verður haldið laugardaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 10:30-15:00 í Iðnó, Vonarstræti 3....

read more
Upptökur af H-21 málþingi RA frá 17. sept 2016

Upptökur af H-21 málþingi RA frá 17. sept 2016

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR - Óþekkt Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 17. september sl.   Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum.       Dr. Jón Ásgeir...

read more
Clever Data

Clever Data

Clever Data  Svandís Nína Jónsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar á árunum 2017-2018 stofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri tíma markmið fyrirtækisins var að smíða gagnagrunn með upplýsingum um helstu fyrirtæki landsins, öll ráðuneyti og...

read more
Laus staða framkvæmdastjóra RA ses

Laus staða framkvæmdastjóra RA ses

Framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar (RA) óskar að ráða framkvæmdastjóra frá 1. nóvember 2016  eða samkvæmt samkomulagi. Framkvæmdastjóri hefur umsjón með starfsemi og málefnum ReykjavíkurAkademíunnar í umboði stjórnar....

read more