Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Innflutningsboð 21. janúar 2015
Innflutningsboð ReykjavíkurAkademíunnar og Bókasafns Dagsbrúnar sem haldið var miðvikudaginn 21. janúar heppnaðist vel og var ánægjulegt að sjá hvað margir af vinum og velunnurum Akademíunnar komu til að fagna með okkur í nýja húsnæðinu. Fleiri myndir úr boðinu má...
Fréttatilkynning um stofnun Félags doktora í tónlist (FDTÍ)
Félag doktora í tónlist á Íslandi var stofnað 5. október sl. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa doktorsnámi í tónlist og nýta þann mannauð sem felst í þessari menntun. Á stefnuskrá...
Nýárskveðja RA
Við óskum félögum, samstarfsaðilum og velunnurum RA gleðilegs árs og farsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Með kveðju úr nýjum heimkynnum að Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík
VERKEFNIÐ LEIKHÚSS HINNA RADDLAUSU
Á árunum 2014-2015 unnu ReykjavíkurAkademían og Divadlo bez domova (Heimilislausa leikhúsið) í Bratislava í Slóvakíu tvíhliða verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Verkefnið hét Theatre of the Oppressed og snerist um innleiðingu aðferðar brasilíska leikhússmannsins...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræðingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...
Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA)
Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA) er rannsóknarmiðstöð stofnuð árið 2006 þar sem málefni innflytjenda og alþjóðlegir búferlaflutningar eru í brennidepli. Auk beinna rannsókna, upplýsinga- og gagnasöfnunar er MIRRA jafnframt tengiliður á...
Tónlistarakademía Íslands – félags doktora í tónlist
Tónlistarakademía Íslands - félags doktora í tónlist Tónlistarakademía Íslands - félags doktora í tónlist var stofnað 5. október 2014. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa doktorsnámi...
River of Live fær Output Outstanding Book award
Bókin River of Live: Sustainable Practices of Native Americans and Indigenous Peoples eftir demóninn Ragnhildi Sigurðardóttir og fleiri gefin út á bæði ensku og kínversku af þýska forlaginu De Gruyter 2013 hefur hlotið 输出版优秀图书奖 (Output Outstanding Book award)...
Fréttatilkynning – bandarískur styrkur til rannsóknahóps um umhverfissögu sem tengdur er ReykjavíkurAkademíunni.
Fréttatilkynning – bandarískur styrkur til rannsóknahóps um umhverfissögu sem tengdur er ReykjavíkurAkademíunni (RA) Fimm manna rannsóknarhópur undir forystu Astrid Ogilvie sagnfræðings við Boulder háskóla í Colorado og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar á Akureyri og...
ReykjavíkurAkademían flyttur í nýtt húsnæði
Í gær miðvikudaginn 1. október varð framtíð húsnæðismála ReykjavíkurAkademíunnar ljós þegar Sesselja G. Magnúsdóttir starfandi framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses. og Pétur Guðmundsson forstjóri Eyktar, þekkingarfyrirtækis í byggingariðnaði, skrifuðu...