Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Málþing ReykjavíkurAkademíunnar H-21
Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918
Alþjóðlegt þriggja ára rannsóknarverkefni, sem ber heitið Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918, hefur aðsetur í Reykjavíkurakademíunni. Því var hleypt af stokkunum í júní 2014. Það er fjármagnað af Rannsóknasjóði í vörslu Rannís. Verkefnisstjórar...
Call for proposals: NOfOD
Call for proposals for:Expanding Notions; Dance/Practice/Research/Method12th international NOFOD ConferenceReykjavík, Iceland – 28th-31st of May 2015The realm of dance practice and research manifests itself in multiple ways. Within dance studies as aninterdisciplinary...
Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð
Á árunum eftir bankahrunið 2008 hefur mikill órói verið ríkjandi á íslenskum húsnæðismarkaði og hlutfall þeirra Íslendinga sem búa í leiguhúsnæði hefur hækkað verulega á aðeins örfáum árum. Kringum áramótin 2013/2014 hóf ReykjavíkurAkademían undirbúning að...
Laust skrifstofupláss í RA
Höfum lausar nokkrar skrifstofur nú í sumar og eitthvað fram á haust. Skrifstofurnar eru 9-25 fermetrar að stærð, bæði einstaklingsskrifstofur og með öðrum. Innifalið í leigunni er aðgangur að sameiginlegum rýmum RA, eldhúsi, fundarherbergi og fyrirlestrasal. Þráðlaus...
Lusus naturae
Þuríður Jónsdóttir akademón og tónskáld hefur í samstarfi við myndlistamennina Ólöfu Nordal og Gunnar Karlssonar sett upp verkið Lusus naturae í Hafnarborg. Verkið samanstendur af tónlist og hreyfimynd ásamt lifandi tónlistargjörningi sem verður fluttur á...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2013 er komin út
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fimmta starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2013 er komin út
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fimmta starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Ingunn Ásdísardóttir vinnur Íslensku þýðingarverðlaunin
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast síðasta vetrardag að Ingunn okkar Ásdísardóttir hafi hlotið Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu á erlendu skáldverki. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2014
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnarFélags sjálfstætt starfandi fræðimanna,verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og...