Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Ráðstefna um leigumarkaðinn á Íslandi
Leigumarkaðurinn á Íslandi ReykjavíkurAkademían, Félagsfræðingafélag Íslands og Meistaranámsbraut LbhÍ í Skipulagsfræði standa fyrir ráðstefnu um stöðu leigjenda og ástandið á íslenskum leigumarkaði í Iðnó, Vonarstræti 3, föstudaginn 11. apríl. Ráðstefnan er...
Af sjónarhóli Dr. Kim Simonsen
Miðvikudaginn 19. mars kl. 12:05 - 12:50 mun Dr. Kim Simonsen nýdoktor við SPIN - Study Platform of Interlocking Nationalisms í Háskólanum í Amsterdam og verkefnisstjóri netverksins, The Network...
Fjöruverðlaunin 2014
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent síðastliðinn sunnadag 23. febrúar og hlaut Guðný Hallgrímsdóttir verðlaun í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bók sína Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur. Í flokki barna- og...
Nýr samningur undirritaður
Í gær, miðvikudaginn 5. febrúar, skrifuðu Illugi Gunnarsson, ráðherra mennta- og menningarmála og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar undir þriggja ára styrktarsamning mennta- og menningarmálaráðuneytisins við ReykjavíkurAkademíuna. Í...
“VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS”
„VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS“
Rannsókn á umhverfissögu Mývatns
Rannsókn á samspili manns og umhverfis 2014 - 2016. Verkefnið er þverfaglegt og snýst um að rannsaka samspil manns og umhverfis í Mývatnssveit á tímabilinu 1700-1950. Miklar rannsóknir hafa farið fram á sviðum fornleifafræði og fornvistfræði umhverfis Mývatn á...
Upptökur af málþinginu „Guð blessi Ísland“ – fimm árum síðar (2014)
Þann 5. október síðastliðin stóðu Sagnfræðingafélag Íslands, Sögufélagið og ReykjavíkurAkademían fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Guð blessi...
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna.
Frá árinu 2005 hefur Bandalag þýðenda og túlka veitt Íslensku þýðingarverðlaunin og í gær, 1. desember voru fimm einstaklingar tilnefndir og þar á meðal er hún Ingunn okkar Ásdísardóttir fyrir þýðingu á Ó - Sögum um djöfulskap eftir Carl Jóhan Jensen sem Uppheimar...
Iceland and Poland Against Exclusion from Culture
Verkefnið Ísland - Pólland fyrir aðgengi að menningu mun standa yfir í 3 ár. ReykjavíkurAkademían er einn af samstarfsaðilum verkefnisins. Fyrsta verkefnið hérlendis verður á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, sem verður dagana 19. september – 29. september, þar sem myndin...
Rótæki sumarháskólinn 14. ágúst – 20. ágúst 2013
Á morgun hefst Róttæki sumarháskólinn í þriðja sinn og verður eins og áður haldinn í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar. Fjöldi námsstofa mun vera svipaður og áður, þær nýjungar verða í ár að fjórar námstofur fara fram á ensku og boðið verður upp á svokallaðar...