Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Fréttatilkynning um stofnun nýs og öflugs fagfélags fornleifafræðinga
Stjórn Félags forneifafræðinga. Frá vinstri til hægri: Arnar Logi Björnsson varamaður, Sigrid Cecilie Juel Hansen varamaður, Ásta Hermannsdóttir varamaður,Hrönn Konráðsdóttir gjaldkeri, Birna Lárusdóttir varaformaður, Krisborg Þórdóttir meðstjórnandi,...
What is Microhistory?
What is Microhistory? Theory and Practice by Sigurður Gylfi Magnússon & István M. Szijártó 'The voices of two authors combine in this important analysis of the evolving character of microhistory. This study guides the reader through the...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2012 er komin út
Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fjórða starfsár hjá RA. Í árskýrslunni erað ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Ingólfur Júlíusson ljósmyndari
Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of, allt of snemma. Sennilega hafa sum okkar ekki vitað alveg hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann kom fyrst, með allt þetta hár og...
Mazen Maarouf in Reykjavík. Poetic reading
Miðvikudaginn 8. maí, klukkan 18:00 mun Mazen Maarouf lesa ljóð sín og sýna málverk sín í ReykjavíkurAkademíuni. ReykjavíkurAkademían er til húsa á Hringbraut 121, 4. hæð í Reykjavík Mazen Maarouf (f. 1978) er palestínskt ljóðskáld og rithöfundur. Fjölskylda...
Ársskýrsla ReykavíkurAkademíunnar ses. fyrir árið 2012 er komin út
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fjórða starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...
Opið fyrir umsóknir í stúdentastofu ReykjavíkurAkademíuni maí-ágúst 2013
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinnmiðvikudaginn 24. apríl kl. 12:15í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör.Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru...
Upptökur af H-21 málþingi – Iðkun kyns og þjóðar (2013)
Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum ReykjavíkurAkademíunnar þar sem leitast er eftir að efna til þverfaglegra umræðu um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans...
„HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU
Skráning fer fram hér