Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Iceland and Images of the North
Iceland and Images of the North, edited by Sumarliði R. Ísleifsson with the collaboration of Daniel Chartier. Presses de l´Université du Québec and The Reykjavík Academy 2011, 612 pages. With a radically changing world, cultural identity and national images...
Menning og ferðaþjónusta
Mennta- og menningarmálaráðherra var um daginn afhent greinargerð sem ber heitið Menning og ferðaþjónusta - um menningu og menningarverkefni á landsbyggðinni frá sjónarhóli hugvísinda. Hún er samin að frumkvæði Dr.phil. Láru Magnúsardóttur sérfræðings við HÍ og...
Bókafundur í kvöld
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð, 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Pater Jón...
Bókafundur
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Háborgin Höfundur: Ólafur...
Opinber stuðningur við vísindi og fræði
Formenn stjórna RA, þau Davíð Ólafsson formaður RA ses og Sesselja G. Magnúsdóttir formaður RA félags sjálfstætt starfandi fræðimanna rituðu eftirfarandi grein sem birtist í Fréttablaðinu 31. janúar 2013. Opinber stuðningur við vísind og fræði Hinn 10. janúar sl....
Press release
Kristinsson, Axel, “Indo-European expansion cycles.” The Journal of Indo-European Studies 40:3-4 (2012), pp. 365-433. The Indo-Europeans may have come from the forest-steppe rather than the steppe. The Indo-European languages, currently spoken by almost half of the...
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) í félags- og hugvísindum tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá...
Bókakvöld
Bókakvöld ReykjavíkurAkademíunnar , Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar verður haldið í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00 – 22:00 Höfundar: Eyrún Ingadóttir – Ljósmóðirin Sigurður Gylfi Magnússon -...
Í HLJÓÐI
Í HLJÓÐI Á degi íslenskrar tungu, föstudaginn 16. Nóvember verður opnuð sjónlýsingarsýning á samtímalistaverkum, tveimur bókum, hljóðmynd og kvikmynd í Hoffmannsgalleríi ReykjavíkurAkademíunni, Hoffmannsgallerí er samstarfs-rými ReykjavíkurAkademíunnar og...
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur
Í fyrirlestrinum fjallaði Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur um Verkamannafélagið Dagsbrún. Erindið er byggt á ritinu Dagar vinnu og vona: Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði sem nýlega kom út hjá Háskólaútgáfunni og er sjálfstætt framhald...