Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012 verður haldinn 8. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4 hæð. Fyrirlesari er Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Að þessu sinni mun Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur tala út frá riti sínu Dagar vinnu og vona: Saga...
Samningur við Eflingu varðandi Bókasafn Dagsbrúnar
Hinn 12. október síðastliðinn undirrituðu Sigurður Bessason formaður Eflingar - stéttarfélags og Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar nýjan þriggja ára samning um varðveislu og umsýslu Bókasafns Dagsbrúnar sem er í eigu Eflingar- stéttarfélags....
Miðstöð einsögurannsókna (Me)
Miðstöð einsögurannsókna (Me) var rannsóknarstofnun starfrækt í ReykjavíkurAkademíunni. Forstöðumaður hennar er dr. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur og forgangsmaður einsögunnar á Íslandi. Hlutverk Miðstöðvar einsögurannsókna er að standa að sjálfstæðum...
Af sjónarhóli Kirsten Hastrup
Af sjónarhóli Kirsten Hastrup í sal ReykjavíkurAkademíunnar Hringbraut 121, fjórðu hæð fimmtudaginn 18. október 2012, kl. 12.05 - 13.00. Dr. Kirsten Hastrup prófessor í mannfræði við Kaupmannahafnarháskóla og forstöðumaður Waterworlds – Centre for anthropological...
Af sjónarhóli Láru
Af sjónarhóli Láru Föstudaginn 5. október síðastliðinn hélt dr. Lára Magnúsardóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra hádegisfyrirlesturinn „Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli.“ Upptöku af fyrirlestrinum má nálgast HÉR...
Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli
Af sjónarhóli Láru í sal ReykjavíkurAkademíunnar föstudaginn 5. október 2012, kl. 12.05 - 13.00. Dr. Lára Magnúsardóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra flytur hádegisfyrirlesturinn „Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli.“...
Iðkun kyns og þjóðar
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR
Málþing Reykjavíkur Akademíunnar 22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í JL-Húsinu Hringbraut 121 Reykjavíkur Akademían býður til málþings...
Námskeið á Íslandi 25.-27. júní
Bibliodrama - European multicultural project in five countries with courses in Iceland 25-27. June About 30 people group, Christians, Jews and Muslims from Iceland, Poland, Hungary, Turkey and Israel met in the Congregational Cathedrahl the pond on 25 and 27....
Akademón ver doktorsritgerð
Þann 15. júní 2012 ver Þorgerður H. Þorvaldsdóttir doktorsritgerð sína From Gender Only to Equality for All: A Critical Examination of theExpansion of Equality Work in Iceland. Dr. Ómar H. Kristmundsson, prófessor og varadeildarforseti Stjórnmálafræðideildar stýrir...