1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Viðburðir
  6.  » H21 Ungir fræðimennPage 39

Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í  mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans.  Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.

Breathing spaces

Breathing spaces

Þær gleðifréttir bárust í gær að dr. Gunnþóra Ólafsdóttir landfræðingur og verkefnastjóri Rannsókna(s)miðju ReykjavíkurAkademíunnar hefur hlotið brautargengi til rannsóknarstöðu við Háskólann í Lúxemborg. Verkefni Gunnþóru nefnist "Breathing Spaces": Relating to...

read more
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar: Dagbók Elku

Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar: Dagbók Elku

  Út er komin fimmtánda bókin í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar sem nefnist: Dagbók Elku. Alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915–1923 í frásögn Elku Björnsdóttur verkakonu. Það eru sagnfræðingarnir Hilma Gunnarsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon sem...

read more
Frettabref Cost Coimbra Mai 2012

Frettabref Cost Coimbra Mai 2012

  COST IS 1007 INVESTIGATING CULTURAL SUSTAINABILITY PLACING CULTURE IN SUSTAINABLE DEVELOPMENT: POLICIES, STRATEGIES AND PROCESSES   Dagana 14.-16. maí var haldin ráðstefna á vegum COST IS 1007 Investigating Cultural Sustainability í Centro de Estudos...

read more
Prentsmiðja fólksins

Prentsmiðja fólksins

Prentsmiðju fólksins hleypt af stokkunum í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 1. júní  kl. 15-17. Föstudaginn 1. júní verður rannsóknarverkefninu Prentsmiðja fólksins: Handrita- og bókmenning síðari alda formlega hleypt af stokkunum. Verkefnið er samstarf fræðimanna...

read more

Árshátíð ReykjavíkurAkademíunnar.

Árshátíð ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna,  verður haldinn laugardaginn 28. apríl kl. 19:30 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá er almenn gleði, fingramatur og dans. Þema árshátíðarinnar verður að þessu sinni...

read more
STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

STÚDENTASTOFA REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR

ReykjavíkurAkademían býður háskólanemum í framhaldsnámi (meistara- eða doktorsnámi) tímabundna vinnuaðstöðu í svonefndri Stúdentastofu í húsakynnum Akademíunnar að Hringbraut 121 í Reykjavík (sjá www.akademia.is) á mjög góðu verði eða krónur 6.000.- á mánuði,...

read more
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...

read more
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011 er komin út.

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011 er komin út.

Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...

read more