Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Án áfngastaðar/Without destinations
Ráðstefnan er, ásamt alþjóðlegri myndlistarsýningu í safninu, þáttur í verkefninu Án áfangastaðar. Það er þverfaglegt grasrótarverkefni sem hefur að markmiði að hvetja til umræðu í íslensku samfélagi um málefni Íslands sem áfangastaður ferðamanna; stuðla að fræðslu um...
Verkefnisstjóri vegna goðafræðirannsókna
Snorrastofa í Reykholti auglýsir eftir verkefnisstjóra í tímabundið starf. Stofnunin hefur í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna og Háskóla Íslands hrint af stað mjög stóru rannsóknarverkefni um norræna goðafræði. Margir helstu fræðimenn í greininni, íslenskir og...
Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi
Samstöðufundur með mótmælendum í Egyptalandi Lækjartorg kl.14.00 laugardaginn 12.febrúar 2010 Laugardagurinn 12. febrúar er alþjóðlegur samstöðudagur með mótmælendum sem krefjast mannréttinda Íslandsdeild Amnesty International efnir til samtöðufundar á...
Án áfangastaðar Without destination
Practicing Nature-Based Tourism Alþjóðleg og þverfagleg ráðstefna tileinkuð náttúrutengdri ferðamennsku 5.-6. febrúar 2011 Vekjum athygli á ráðstefnunni Practicing Nature-Based Tourism sem haldin verður í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur helgina 5.-6. febrúar 2011....
ReykjavíkurAkademían auglýsir eftir húsnæði
ReykjavíkurAkademían, rannsóknarstofnun sjálfstætt starfandi fræðimanna óskar eftir framtíðarhúsnæði til leigu frá 1. apríl n.k. Húsnæðið þarf að bjóða upp á fjölbreytta skrifstofuaðstöðu, rými fyrir bókasafn auk aðstöðu fyrir fundi og fyrirlestra. Einnig þarf...
Jólakveðja Akademíunar
Enn og aftur eru að koma jól og nýtt ár. ReykjavíkurAkademían vonar að gamla árið hafi farið mjúkum höndum um ykkur og hinu nýja fylgi ekkert annað en gleði og gæfa. Horfur eru á viðburðaríku ári framundan í rekstri ReykjavíkurAkademíunnar en með samstilltu átaki vina...
Borgarstyrkur ReykjavíkurAkademíunnar
Ólafi Gísla Reynissyni sem er í meistaranámi í skipulagsfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands var í dag formlega afhentur stúdentastyrkur Reykjavíkurborgar og ReykjavíkurAkademíunnar árið 2010. Ólafur kynnti að því tilefni styrkverkefni sitt við kertaljós og...
Uppskeruhátíð ReykjavíkurAkademíunnar og JPV útgáfu
Í tilefni af útgáfu á bókum Akademónanna Steinunnar Jóhannesdóttur og Guðna Th. Jóhannessonar Dagskráin verður í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20:00. Steinunn Jóhannesdóttir kynnir bók sína Heimanfylgja. Félagar í Schola...
Fyrirlestur i tilefni að útgáfu bókarinar Expansions: Competition and Conquest in Europe since the Bronze Age
Útþenslur í Evrópusögunni Fyrirlesturinn verður í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð, föstudaginn 19. nóvember kl. 16:00. Höfundurinn Axel Kristinsson, sjálfstætt starfandi sagnfræðingur heldur fyrirlesturinn. Að loknum fyrirlestrinum verða léttar veitingar...
Fullgildir Borgarar?
Dagsbrúnarfyrirlestur, í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:05, 4.hæð. Fullgildir Borgarar? Um nýtt fólk í stjórnmálaumræðunni Fram að Lýðveldisstofnun Ragnheiður Kristjánsdóttir Eitt helsta verkefni alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar var að...