Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Þróun menningar og framtíð Íslands
Heimsþekktur þróunarfræðingur á málþingi um þróun menningar og framtíð Íslands. Hinn virti þróunarfræðingur dr. David Sloan Wilson flytur aðalfyrirlestur á málþinginu Þróun menningar og framtíð Íslands sem haldið verður í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn...
Stúdentastofa Reykjavíkur
ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg kynna - Stúdentastofu Reykjavíkur og Reykjavíkurstyrk Akademíunnar Aðstaða til verkefnavinnu og rannsóknarstyrkur ReykjavíkurAkademían og Reykjavíkurborg auglýsa eftir umsóknum frá háskólastúdentum í framhaldsnámi um...
Samarendra Das á Íslandi – Fyrirlestur og kynning á „svartbók áliðnaðarins"
Reykjavíkur Akamdemíunni, Hringbraut 121, 4. hæð, miðvikudaginn 18. ágúst kl. 20:00. Dagana 14. - 24. ágúst verður indverski rithöfundurinn, kvikmyndagerðarmaðurinn og aktífistinn Samarendra Das hér á landi, í annað sinn á vegum umhverfishreyfingarinnar Saving...
Hljóð og myndir
Miðvikudagskvöldið 23. nóvember 2011 héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu. Hér má...
Wasteland with Words. A social history of Iceland
Nú er komin í Bóksölu stúdenta og víðar ný bók eftir Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræðing sem heitir: Wasteland with Words. A social history of Iceland. Bókin er gefin út af Reaktion Books útgáfunni á Englandi (sjá: http://www.reaktionbooks.co.uk/book.html?id=412) og er...
Að græða á daginn og grilla á kvöldin: Nýfrjálshyggjan sem menningarlegt fyrirbæri 10. júní
Attac á Íslandi og ReykjavíkurAkademían kynna:Fyrirlestraröð um "Einkavæðing, markaðsvæðing, heimsvæðing" Í maí og júní mun Attac á Íslandi gangast fyrir röð fyrirlestra. Þeir munu fjalla um einkavæðingu, markaðsvæðingu og hnattvæðingu undanfarinna áratuga. Þriðji...
Stikla úr væntanlegri heimildamynd um ReykjavíkurAkademíuna
https://www.youtube.com/watch?v=XE_Kj50AScg
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíu 2009
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2009. Viðar Hreinsson fráfarandi framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni kemur fram að starfi ReykjavíkurAkademíunnar megi gróflega skipta í þrennt. Í fyrsta lagi rannsóknir og miðlun einstakra meðlima sem vinna að...
Horft á Reykjavík 5. júní
Horft á Reykjavík 5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við Reykjavíkurborg í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd Íslands hefur Reykjavík, sem...
Prisma til fyrirmyndar
Prismanám Listaháskóla Íslands og Háskólans á Bifröst í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna er tilnefnt sem eitt af fyrirmyndarverkefnum um færniþróun á vinnumarkaði á Norðurlöndum. NVL, Norræna tengslanetið um nám fullorðinna stendur fyrir vali á...