Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Nýr landspítali. Hvar-hvernig-og fyrir hverja?
Nýr landspítalihvar - hvernig - og fyrir hverja Málþing í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 12. des. n.k. AÐGANGUR ÓKEYPIS Dagskrá: 10:00 - 10:05 Ráðstefnan sett fundarstjóri f.h. dr. Davíð Ólafsson sagnfræðingur ReykjavíkurAkademíunni 10:05 - 10:25...
Af þeim sem skiptu um skapnað
Málþing til heiðurs Kristjáni Árnasyni í tilefni af þýðingu hans á Ummyndunum Óvíds. Sú þrifnaðarsýsla Kristjáns Árnasonar að þýða Ummyndanir Óvíds er stórviðburður í íslenskri bókmenntasögu því hverri þjóð er nauðsyn að eiga þýðingar á helstu verkum...
Jólaspjall Þjóðfræðistofu
Laugardaginn 19. desember 2009, kl. 13 mun Þjóðfræðistofa blása til þjóðfræðiþings, útgáfuhófs og menningardagskrár. Auk þess að miðla af rannsóknum verður leikin tónlist, sýndar kvikmyndir og haldið upp á nýjar útgáfur. Þá munu höfundar lesa upp úr nýútgefnum bókum....
Íslensk menning: Andlitsdrættir samtíðarinnar
Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara skáldsagna og sýnir fram á...
Andlitsdrættir samtíðarinnar
Andlitsdrættir samtíðarinnar. Síðustu skáldsögur Halldórs Laxnesseftir Hauk Ingvarsson. Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara...
Landám Íslands
Landnám Íslands. Leitin að sannleikanum. Um hvað er samstaða? Hvar liggur ágreiningur? Hvernig má leysa hann? ReykjavíkurAkademían efnir til síðdegisumræðu fimmtudaginn 26. nóvember 2009 kl. 16-18.
Til vina og velunnara ReykjavíkurAkademíunnar
Sértilboð á merkilegri bók: Fræðimenn í flæðarmáli: Saga ReykjavíkurAkademíunnar, eftir dr. Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing. Bókin er 115 blaðsíður í allstóru broti, prýdd fjölda mynda og litprentuð. Þar er tilurð, saga og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar rakin og...
Prisma á nýju ári – umsóknarfrestur er að renna út
Prisma aftur í vetur - skráning hafin! Prisma er nýsköpun í námi. Prisma er nýtt þverfaglegt diplómanám sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst skipulögðu í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna. Til þessa hafa um það bil 90 nemendur útskrifast með diplóma í...
Gammablossar 20. nóvember
Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í ReykjavíkurAkademíuJL-húsinu - Hringbraut 121 - 4. hæð (stóri salurinn)Kl. 12:05-13:00 20. nóvember 2009 - Ragna Sara Jónsdóttir, „Erlendar fjárfestingar og samfélagsáhrif. Getur...
Jörgen Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja?
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands heldur ráðstefnu um Jörgen Jörgensen, sem Íslendingar hafa löngum kallað Jörund hundadagakonung, laugardaginn 21. nóvember 2009 í stofu 101 í Odda. Ráðstefnan er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu, danska sendiráðinu og...