Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Gammablossar 5. nóvembe
4.11.2008 5. nóvember flytur Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, fyrirlesturinn "Líf eða ævisaga? Á slóðum Ragnars í Smára. Fyrirlesturinn hefst stundvíslega klukkan 12.05. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dr. Jón Karl Helgason er lektor við Íslensku- og...
Grunngildi og verðmætamat
31.10.2008Næstkomandi laugardag, 1. nóvember, standa ReykjavíkurAkademían, Skálholtsskóli og tímaritið Glíman fyrir málþinginu "Grunngildi og verðmætamat" í húsnæði Akademíunnar við Hringbraut. Málþingið stendur yfir frá kl. 12-15.30 Þar verða flutt eftirfarandi...
Kollkeyrslan mikla – Ábyrgð stjórnenda og tær snilld
24.10.2008Fundur í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4. hæð n.k. mánudagskvöld kl. 20Innistæðutryggingar!Brot á gildandi EES samningum! Ábyrgð á Icesave-reikningum! Sérhagsmunir á kostnað almannahagsmuna! Traust annarra þjóða á íslenskri stjórnsýslu! Björn...
Hreint ál? – Samarendra Das og Andri Snær Magnason
Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma framSamarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn,ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla...
Akademón Margrét E. Ólafsdóttir
Margrét Elísabet Ólafsdóttir akademón og fagurfræðingur hlaut nýverið styrk úr rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands til rannsókna á íslenskri vídeólist og útgáfu á niðurstöðum rannsókna. Styrkupphæð hljóðar upp á 400,000 krónur. ReykjavíkurAkademían óskar...
Málþing 25.10.2008
MÁLÞING Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 25.OKTÓBER 2008 kl. 12-14Íslenskt samfélag kraumar þessa dagana. Reiði og angist vegast á við endurmat og bjartsýni, lýst er eftir nýrri framtíðarsýn. Allir þurfa að leggja sitt af mörkum. Fræðimenn háskólasamfélagsins þurfa að líta...
Dagskrá ÍNOR 2008-2009
Fyrirlestraröð INOR (Ísland og ímyndir Norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna, Háskólann á Hólum, Rannsóknamiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri og Þjóðfræðistofu á Hólmavík 22. október 2008 til 15. apríl 2009 kl. 20:00-22:00. Haldnir í...
Fyrirlestur Margaret Ezell 18. júní
Bandaríski bókmenntafræðingurinn Margaret J.M. Ezell heldur opinn fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni miðvikudaginn 18. júní kl 16:15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Blank Spaces: Studying Handwritten Cultures og fjallar um handritamenningu á tímum prentvæðingar og...
Íslensk menning: Frigg og Freyja
Íslensk menning IV Frigg og Freyja. Kvenleg goðmögn í heiðnum sið (2007) Ingunn Ásdísardóttir Hugmyndir síðari tíma manna um hina fornu, norrænu guði hafa mótast mjög af umfjöllun Snorra Sturlusonar í Snorra-Eddu. Samkvæmt þeim er Frigg æðsta gyðjan, enda eiginkona...
Atvik og Geir Svansson (sögubrot)
Árið 2006 birtist viðtal við Geir Svansson (1957-2022) í Morgunblaðinu þar sem rætt var við hann um Atvikaröðina, útgáfu ReykjavíkurAkademíunnar hvers markmið er að kynna fyrir landsmönnum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. Geir sem er einn...