Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing
Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.
Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar
Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni....
Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti
Nýlega kom út Lítil bók um stóra hluti. Hugleiðingar. Þar fjallar Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur á einstakan og hispurslausan hátt um ,,tengingar af alls kyns tagi" eins og höfundurinn sjálfur segir í Einskonar inngangi að séu kjarni bókarinnar....
Félagatal ReykjavíkurAkademíunnar frá upphafi
Unnið er að því að forma nýtt félagatal Félags ReykjavíkurAkademíunnar (FRA) og huga að sjálfvirkum tengingum við rafrænar umsóknir um félagsaðild og leigu á vinnuaðstöðu. Verkefnisstjóri við gerð félagatalsins er Ólöf Anna Jóhannsdóttir þjóðfræðingur og mastersnemi í...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Jólakveðjur úr Þórunnartúni 2. Skrifstofan er lokuð á milli jóla og nýárs.
Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.
Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ
Björg Árnadóttur er tilnefnd til Hvatningaverðlauna Öryrkjabandalags Íslands árið 2022 í flokki einstaklinga fyrir að leiða viðburðaröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem ReykjavíkurAkademían setti af stað að frumkvæði Bjargar. ÖLLUM TIL HEILLA...
Sjálfstæðir rannsakendur. Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar II
Málþingið Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir
Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir
Sólrún Harðardóttir er kennari og námsefnishöfundur (MEd frá Háskólanum í Wales, Aberystwyth) og hefur einkum skrifað námsefni í náttúrufræði. Um þessar mundir er hún að vinna fræðsluvef um náttúru Reykjavíkur fyrir grunnskólanemendur og fékk hún styrk til þess...
Athugsemd við fjárlagafrumvarp 2023
Athugasemd ReykjavíkurAkademíunnar, RA við fjárlagafrumvarpið 2023. Vegna Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna.