Fræðasamfélagið
Við tölum fyrir og höldum utan um fræðasamfélagið utan háskólanna.
Þekking og þjónusta
Ertu að leita að álitsgjafa, þýðanda eða ritstjóra? Eða kannski fyrirlesara, sýningarstjóra eða verkefnisstjóra?
Erindi og birtingar
Skoðaðu fjölbreyttar afurðir félaga okkar. Þær spanna allt frá ritrýndum fræði- greinum til blaðagreina sem dýpkar samfélagsumræðuna.
Fólk í húsi
Við Akademíuna starfar fræða- og listafólk að fjölbreyttum verkefnum.
Félög og fyrirtæki
Félög og fyrirtæki eru velkomin í Akademíuna. Þar njóta þau ýmissa gæða Akademíunnar og glæða um leið sam-félagið í Þórunnartúni.