Út er komin grein á íslensku eftir Akademóninn Dr. Unni Óttarsdóttur listmeðferðarfræðing þar sem greint er frá því að almennt er FIMM sinnum auðveldara að leggja á MINNIÐ yfir lengri tíma með teikningu heldur en með skrift samkvæmt rannsókn Unnar. Teikningin stuðlar einnig að úrvinnslu tilfinninga.
Hægt er að nálgast grein um rannsóknina á íslensku í opnum aðgangi í tímaritinu ATOL: Art Therapy Online