1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

Nýr fræðimaður í húsi: Auður Ingvarsdóttir

by | 8. Jul, 2024 | Fréttir

Auður Ingvarsdóttir sagnfræðingurNýlega hóf Auður Ingvarsdóttir störf sem fræðikona við ReykjavíkurAkademíuna.

Auður ritaði lokaritgerð (MA) í sagnfræði um Landnámabók og hef allar götur síðar með hléum verið að lesa og rannsaka það ágæta rit. Hún hefur fjölda fyrirlestra um efnið hér á landi og erlendis og skrifað allnokkrar greinar um efnið m.a. í Sögu.

Í ReykjavíkurAkadmeíunni vinnur Auður meðal annars að útgáfu á bók um rannsóknir sínar á Landnámabók hjá Sögufélaginu, við frágang á handriti með ýmsum fyrirlestrum um forn fræði og er að leggja lokahönd á verkefni sem tengist útgáfu á Formannavísum.

Auður er boðin hjartanlega velkomin í ReykjavíkurAkademíuna