Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
ReykjavíkurAkademían flyttur í nýtt húsnæði
Í gær miðvikudaginn 1. október varð framtíð húsnæðismála ReykjavíkurAkademíunnar ljós þegar Sesselja G. Magnúsdóttir starfandi framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses. og Pétur Guðmundsson forstjóri Eyktar, þekkingarfyrirtækis í byggingariðnaði, skrifuðu...
Málþing ReykjavíkurAkademíunnar H-21
Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918
Alþjóðlegt þriggja ára rannsóknarverkefni, sem ber heitið Íslenskar fornritarannsóknir og þjóðarmenning 1780-1918, hefur aðsetur í Reykjavíkurakademíunni. Því var hleypt af stokkunum í júní 2014. Það er fjármagnað af Rannsóknasjóði í vörslu Rannís. Verkefnisstjórar...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal