Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Aðgerðaáætlun stjórnar 2022-2024
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...
Doktorsvörn í Hátíðarsal Háskóla Íslands, mánudaginn 24. júni
Atli Antonsson - félagi okkar í ReykjavíkurAkademíunni - mun verja doktorsritgerð sína í almennri bókmenntafræði, Kvika þjóðarinnar. Þættir úr menningarsögu íslenskra eldgosa frá átjándu öld til okkar daga. Vörnin fer fram í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og...
Skjalastefna RA og málalykill
Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal