Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Forsenda nýsköpunar: Áhrif vísinda á íslenskt samfélag
Vegna niðurskurðar til vísindasjóða og aukinnar verðbólgu hafa framlög til vísindarannsókna lækkað umtalsvert á síðustu árum. Vísindasamfélagið vill bregðast við með því að benda á verðmæti vísinda fyrir samfélagið, óháð fræðasviði. Að þessu málþingi standa saman...
Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur samþykkt fyrstu gagnavistunarstefnu stofnunarinnar sem ætlað er að tryggja varðveislu þeirra gagna sem sýna fram á starfsemi stofnunarinnar og styðja við rekstur hennar. Samþykkt gagnavistunarstefnu er miklivægt fyrsta skref í þá...
Atli Antonsson verkefnisstjóri Rannsóknaþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar
Atli Antonsson bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Rannsóknaþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar og mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast rannsóknum og rannsóknamiðlun. Atli er með netfangi atli [hja] akademia.is Atli stefnir að því að verja...

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal