Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Fræðaþing 2025 – Undan huliðshjálminum
Fræðaþing er árlegur vettvangur sem ReykjavíkurAkademían skapaði um samstarf fræðafólks sem starfar utan og innan háskólana að rannsóknum og þekkingarmiðlun á sviði hug- og félagsvísinda. Vettvangurinn verður nýttur til þess að skapa sameiginlega sýn fræðafólks sem...
Fræðafólk ReykjavíkurAkademíunnar og Gjöf Jóns Sigurðssonar
Í vikunni var úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis í dag. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum, fyrir samtals 19 fræðirit. Fjögur þeirra voru rituð af fræðafólki sem starfar við ReykjavíkurAkademíuna. Þau eru: Jón...
Umgjörð Framtíðarnefndar og Rannsóknanefndar
Í tengslum við endurskoðun á stjórnskipulagi ReykjavíkurAkademíunnar á starfsárinu 2023-2024 var meðal annars unnið nýtt skipurit fyrir RA ses. sem fangar upp og festir í sessi hlutverk og ábyrgð stjórnar og starfsnefnda, starfsfólks á skrifstofu og ýmissa aðila sem...
![](https://www.akademia.is/wp-content/uploads/2020/03/0719-1_Á-toppi-Sveinstinds-300x225.jpg)
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
![](https://www.akademia.is/wp-content/uploads/2020/03/2017-10-11-08.46.44-300x169.jpg)
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
![](https://www.akademia.is/wp-content/uploads/2020/03/2019-06-07-16.43.18-300x225.jpg)
Rannsóknarverkefni
![](https://www.akademia.is/wp-content/uploads/2020/03/myvatn-300x224.jpg)
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal