Fullveldismaraþon RA á Menningarnótt

Fullveldismaraþon RA á Menningarnótt

Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar verður haldið í samkomutjaldi á Klambratúni kl .10–22 á Menningarnótt. 50 fjölbreyttir örfyrirlestrar frá morgni til kvölds um fullveldið, sögu Íslands og samfélag í fortíð og nútíð. Fjallað er um allt milli himins og jarðar...
Sumarlokun RA

Sumarlokun RA

Skrifstofa ReykjavíkurAkademíunnar lokar vegna sumarleyfa dagana 9. júlí til og 3. ágúst. Við opnum aftur eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 7. ágúst. 
Vinnuaðstaða til leigu

Vinnuaðstaða til leigu

Starfar þú sjálfstætt á vettvangi menningar-, hug- og félagsvísinda og ert í leit að skrifstofuhúsnæði?  Ef svo er, gæti ReykjavíkurAkademían verið svarið fyrir þig.  ReykjavíkurAkademían ses (RA ses) er rannsókna- og nýsköpunarstofnun sem veitir...
Vinnuaðstaða til leigu

Ársskýrsla RA ses 2017

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2017 er komin út. Í skýrslunni er starfsemi RA rakin í máli og myndum og rekstrarstaða stofnunarinnar gerð góð skil. Líkt og fyrri ár var ritun skýrslunnar í höndum framkvæmdastjóra RA en Svandís Nína Jónsdóttir...
Vinnuaðstaða til leigu

Aðalfundur RA 2018 verður haldinn 6. júní næstkomandi

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar  verður haldinn miðvikudaginn 6. júní næstkomandi kl. 10:30 í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 4. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Meðal annars verður sagt frá starfsemi RA á liðnu ári, reikningar bornir upp og kosið í...
Nýdoktor í ReykjavíkurAkademíunni

Nýdoktor í ReykjavíkurAkademíunni

Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
VALUES IN ACTION – METHODS EXCHANGE

VALUES IN ACTION – METHODS EXCHANGE

Nýlega tók ReykjavíkurAkademían þátt í tvíhliða Erasmus+ verkefni í samvinnu Íslands og Póllands. Verkefnið fór þannig fram að átta kennarar frá menntastofnuninni Fundacja Atalya í Varsjá sótti ritlistarnámskeið hjá Björgu Árnadóttur í ReykjavíkurAkademíunni í þeim...