Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Nýr fræðimaður: Þórunn Valdimarsdóttir
Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur Fædd 250854 í Reykjavík,MH 1973, sagnfræði Lundi Svíþjóð 1973-74, ár við listaháskólann Instituto Allende, San Miguel de Allende Mexíkó 1977-78. Cand. mag. sagnfræði H.Í. 1983 og hefur síðan stundað ritstörf. Á auk...
Styrkur úr Nýsköpunarsjóð námsmanna:
Gagnagrunnur um starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks ReykjavíkurAkademían hlaut í dag styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til þess að ráða tvo nemendur til að vinna gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á...
Í minningu Geirs Svanssonar
Fallinn er frá, langt fyrir aldur fram, einn af máttarstólpum ReykjavíkurAkademíunnar á upphafsárum hennar, Geir Svansson bókmenntafræðingur eftir langt og strangt stríð við skelfilegan sjúkdóm. Á þessum fyrstu árum vissi ReykjavikurAkademían kannski ekki alveg enn...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal